Fullorðins
Eftir að hafa sigrast á hræðslu minni um að þurfa að skipta margsinnis um lest á sama ferðalaginu og fundist furðulegt að ferðast til annars lands með lest sat ég hugsi síðasta spölin heim. Fimm vikur eftir í skóla um ótilgreindan tíma- svo bara spuni framundan. Rauðvín, bjór, kaffi, ólívur og nú síðast gráðostur mmmm.... quattro formaggio... Já, mér fannst ég bara orðin svolítið fullorðin.
K8
K8