Tuesday, September 08, 2009

Á þessu kvöldi fyrir einu ári..

... var ég spennt, hrædd og vissi ekkert hvað var að fara að gerast - já ég var eiginlega bara mjög svo mjög svo hrædd, en samt spennt og forvitin og samt ótrúlega stressuð og samt tilbúin en samt svo engan vegin tilbúin... en ég fór seint og um síðir að sofa og morgundagurinn rann upp. meira um hann á morgun.

K8

0 Comments:

Post a Comment

<< Home