Sniðugt? Mér finnst það. Stundum þarf að skyggnast undir yfirborðið og kafa örlítið dýpra til að finna lausnir á málum. Þegar allt er svart, eða öllu heldur VIRÐIST svart- þá eru samt oftast til einfaldar lausnir á málunum. Miserfitt er að koma augu á þær og valda þær oft heilabrotum. Hún er samt alltaf jafngóð og ánægjuveitandi þessi "Ahhhhhh....... " tilfinning þegar maður finnur lausnir mála sinna og hugsar jafnvel "Af hverju fattaði ég þetta ekki strax?"
Þetta þarf ekki að vera svo flókið heldur-hverjum finnst erfitt að blocka texta? :)
K8
6 Comments:
Þarna dregurðu upp ansi dökka mynd af tilverunni :)
B.
Hehehe....
Mér fannst þetta töff - það var svona kannski meira upp á það heldur en svartsýnina :)
K8
já magnaður póstur! þú hefur kannski verið að hlusta á sinfóníuna 4'33 eftir John Cage á meðan þú skrifaðir hann???
Gaman að þessu Katrín.. Skemmtilegur póstur! :)
hey, farðu að blogga!!
Það er ekkert auto-blindflug hérna sko... ;)
K8
Post a Comment
<< Home