Sunday, January 15, 2006

Kynjafræði





Núna er ég í kynjafræði í skólanum. Það er gaman og myndast heitar umræður. Gaman að velta þessu fyrir sér. Karlrembur/kvenrembur- e.t.v. umdeilanlegt mál. Issss, það skiptir ekki öllu. EN, þetta að ofan er fyndið- það er EKKI umdeilanlegt :)

K8

1 Comments:

Blogger jonas said...

samkvæmt reynslu minni er þetta ekki ósvipað því sem ég hef upplifað og lesið um. hinsvegar má færa rök fyrir því að sumar konur séu líka 'PMS-ing', eins og það er kallað á ylhýru enskunni, og þá stöð vanti á myndina - þar sem þær eru oft fúlar út af engu.

8:08 PM  

Post a Comment

<< Home