Sálmur 98
Nú árið er liðið í aldanna skaut
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilífðar braut,
en minning þess víst skal þó vaka.
V. Briem
K8
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilífðar braut,
en minning þess víst skal þó vaka.
V. Briem
K8
2 Comments:
hvað gerðist? af hverju þagnaði í netheimnum? um að gera segja skemmtilegt... jólin eru tími aðgerðaleysis þannig að hver veit nema ég komi með fegurðarsamkeppnisrökin bráðlega?
Þetta er að fara að skella á, ritstíflan fer að bresta... Sökum óvenju mikils svefns hefur ekki orðið mikið úr deginum (svona burtséð frá því hversu stuttur hann er fyrir um þetta leyti árs). Setti ég persónulegt met og svaf í 16 klst. samfleytt nú síðustu nótt.
EN, með hækkandi sólu munu skrif mín blómgast og bráðum kemur betri tíð með blóm í haga... sæta langa sumardaga, sæta langa sumardaga :)
K8
Post a Comment
<< Home