Monday, November 28, 2005

Katrín var ein í netheimum og þá var bankað... :)

Sæl verið þið góða fólk!

Mér fannst þögnin í netheimum eitthvað einkennileg og fullmikil. Comment kerfið hefur verið að stríða mér að undanförnu og var mér vinsamlega bent á það. Takk T. En mikið var ég glöð að sjá að fullt fullt af góðu fólki "les mig svona vel".

K8

5 Comments:

Blogger Katrín said...

Já, kominn tími til að svara öllum kommentum í einu:

1) Er á móti ritskoðun, geri mitt besta í að afnema þennan tækniörðugleika.

2) Teinar eru á tak-teinunum :) Þetta var fyrir þig Jónas! En tími eiginlega ekki peningunum og matarástinni í það að svo stöddu. Myndi fá þá daginn eftir að Pála losnar við sína, ironic- don´t u think?

3) Ég tel að gott skipulag sé forsenda góðs árangurs á öllum sviðum. Ég get allavega ekki verslað í búðum þar sem er lélegt skipulag, og tek þá með mér minnislistann góða í búðarferðirnar. Fló mín góð, ekki gera grín að listunum þá hætti ég að taka til í herberginu þínu þegar mér leiðist!

4) Clive Owen er efstur á jólagjafalistanum í ár! Jónas, treysti á að þú takir hann með þér frá Bretlandi.

5)Þakka stuðuninginn við edduverðlaunin og nei, eins og ég sagði við ungu nemendurna: Ég var ekki að þvo bílinn í myndbandinu :)

Vona að þetta hafi svarað einhverjum spurningum.. :)

K8

5:42 PM  
Blogger jonas said...

þvo hvaða bíl í hvaða myndbandi? gæti ég fengið eintak af því? bara til þess að láta clive fá það sko...

12:38 PM  
Blogger Katrín said...

Ekki að þvo bílinn í myndbandinu "Crazy Bastard"- ég vann edduna góðu manstu?... sem þú hefur aldrei komist yfir;)

http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=1246#

P.s. Bara fyrir Clive Owen!

K8

2:53 PM  
Blogger jonas said...

þú hefðir skyggt á þessa strippera hvenær sem er! reyndar máttu reyna það við tækifæri, ég verð á landinu frá 21. des til 3. jan... ;)

10:22 AM  
Blogger Katrín said...

Jónas minn.... ertu búinn að gleyma hinni ógleymanlegu undirfatasýningu frá Oroblu nú þegar!?! Ekki hef ég gleymt augnaráði þínu þann daginn, wasn't I sort of strip-teasing you? ;)

En ég hlakka bara til að sjá þig and take a spin on the dancefloor as usual ;)

K8

11:49 AM  

Post a Comment

<< Home