Núverandi
Þetta er fyrir hana Ásu mína þjáningarsystur:
Núverandi tími : 23:48
Núverandi föt : NY-T-shirt með belju framan á sem er að hoppa yfir Brooklyn brigde og rauðu jólasveinanáttbuxurnar frá fló
Núverandi skap : Plu
Núverandi hár : In desperate need of grooming
Núverandi pirringur : Að hafa sofnað kl. níu í kvöld og glaðvaknað aftur kl. 11
Núverandi lykt : Amber Rose- Vic Sec.
Núverandi hlutur sem ég ætti að vera að gera : Sofa og dreyma Clive Owen
Núverandi skartgripir : Enginn
Núvernadi áhyggjur : Plu
Núverandi löngun : Að sofna og dreyma Clive Owen :)
Núverandi ósk : Að vera sofnuð og dreymandi Clive Owen :)
Núverandi farði : Enginn
Núverandi eftirsjá : Að hafa sofnað klukkan níu
Núverandi vonbrigði : Að Clive Owen sé hamingjusamlega kvæntur :(
Núverandi skemmtun : Að hugsa um Clive Owen
Núverandi ást : Clive Owen
Núverandi staður: Holan
Núverandi bók : Clive Owen´s biography..... Nei, plat :)
Núverandi bíómynd : Closer þar sem Clive Owen fer á kostum :)
Núverandi íþrótt : Dans dans dans
Núverandi tónlist : Takk
Núverandi lag á heilanum : Here comes the sun
Núverandi blótsyrði : "Fuck off and die"... úr Closer - Clive Owen segir þetta in case u were wondering:)
Núverandi msn manneskja : Engin
Núverandi desktop mynd : Norton Antivirus sólmyrkvi :)
Núverandi áætlanir fyrir kvöldið : Að hugsa um Clive Owen þangað til ég sofna :)
Núverandi manneskja að forðast : Engin
Núverandi hlutir á vegg: Plakat af Clive Owen..... Nei, það er líka plat :)
Núverandi þráhyggja: Clive Owen I guess :)
K8
Núverandi tími : 23:48
Núverandi föt : NY-T-shirt með belju framan á sem er að hoppa yfir Brooklyn brigde og rauðu jólasveinanáttbuxurnar frá fló
Núverandi skap : Plu
Núverandi hár : In desperate need of grooming
Núverandi pirringur : Að hafa sofnað kl. níu í kvöld og glaðvaknað aftur kl. 11
Núverandi lykt : Amber Rose- Vic Sec.
Núverandi hlutur sem ég ætti að vera að gera : Sofa og dreyma Clive Owen
Núverandi skartgripir : Enginn
Núvernadi áhyggjur : Plu
Núverandi löngun : Að sofna og dreyma Clive Owen :)
Núverandi ósk : Að vera sofnuð og dreymandi Clive Owen :)
Núverandi farði : Enginn
Núverandi eftirsjá : Að hafa sofnað klukkan níu
Núverandi vonbrigði : Að Clive Owen sé hamingjusamlega kvæntur :(
Núverandi skemmtun : Að hugsa um Clive Owen
Núverandi ást : Clive Owen
Núverandi staður: Holan
Núverandi bók : Clive Owen´s biography..... Nei, plat :)
Núverandi bíómynd : Closer þar sem Clive Owen fer á kostum :)
Núverandi íþrótt : Dans dans dans
Núverandi tónlist : Takk
Núverandi lag á heilanum : Here comes the sun
Núverandi blótsyrði : "Fuck off and die"... úr Closer - Clive Owen segir þetta in case u were wondering:)
Núverandi msn manneskja : Engin
Núverandi desktop mynd : Norton Antivirus sólmyrkvi :)
Núverandi áætlanir fyrir kvöldið : Að hugsa um Clive Owen þangað til ég sofna :)
Núverandi manneskja að forðast : Engin
Núverandi hlutir á vegg: Plakat af Clive Owen..... Nei, það er líka plat :)
Núverandi þráhyggja: Clive Owen I guess :)
K8
6 Comments:
Clive Owen hér - varstu að leita að mér?
I didn´t realize that you spoke Icelandic mr. Owen.. what a pleasant surprise :)
K8
well my tongue can do the most amazing things you know - even icelandic ;)
Mr. Owen... you´re making me blush! :)
K8
Hæ larfabean hvaða nettungugraddi er þetta að kommenta ? Ég fer í frí í núna í næstu viku viljið þú og Pála vera memms ? Ég hringi í ykkur í vikunni, mér finnst bara svo gaman að tjá mig með tölfunni,þetta er alveg merkilegur andskoti ! vona að þið skvísurnar hafi það sem allra best.
Ps. Ég tek Óla með mér svo þið getið rökrætt áfram um íslenska tungu,hann kann víst líka að beita henni hef ég heyrt hehehe
Alls ekki sáttur, dreymdi einhverja tóma vitleysu um Clive Owen í nótt eftir að hafa lesið þetta. Og maðurinn er ekki að gera neitt fyrir mig!
Post a Comment
<< Home