Klukk...
Ég var klukkuð af fló sem hefur það í för með sér að ég þarf að skrifa fimm staðreyndir um sjálfa mig ... ef ég er að skilja þetta rétt. Allavega here goes.;
1) Ég er natural born kuldaskræfa. Svo mikil kuldaskræfa að á mallorca '04 svaf ég undir tveimur lökum og tveimur flísteppum og var samt kalt. Svo mikil kuldaskræfa að ég hef sett sokkana mína einstöku sinnum í örbylgjuofninn áður en ég fer í þá á morgnana til þess að þeir séu heitir.
2) Ég get brotið tunguna á mér í þrennt og blásið lofti útum augun svo það koma "bubblur" í vatni.
3) Ég er þekkt fyrir góða matarlyst gegnum tíðina; borðaði sex pylsur í barnaafmæli þegar ég var 8 ára og setti persónulegt met þegar ég borðaði fjóra hamborgara í einu.
4) Ég kveikti einu sinni á jólatrénu á Austurvelli.
5) Ég er meðlimur í hljómsveitinni "Tvímenningsbandið Fló og Flítrit og Guðrún má vera með ef hún vill"
... Ég klukka Tómas bróður!
K8
1) Ég er natural born kuldaskræfa. Svo mikil kuldaskræfa að á mallorca '04 svaf ég undir tveimur lökum og tveimur flísteppum og var samt kalt. Svo mikil kuldaskræfa að ég hef sett sokkana mína einstöku sinnum í örbylgjuofninn áður en ég fer í þá á morgnana til þess að þeir séu heitir.
2) Ég get brotið tunguna á mér í þrennt og blásið lofti útum augun svo það koma "bubblur" í vatni.
3) Ég er þekkt fyrir góða matarlyst gegnum tíðina; borðaði sex pylsur í barnaafmæli þegar ég var 8 ára og setti persónulegt met þegar ég borðaði fjóra hamborgara í einu.
4) Ég kveikti einu sinni á jólatrénu á Austurvelli.
5) Ég er meðlimur í hljómsveitinni "Tvímenningsbandið Fló og Flítrit og Guðrún má vera með ef hún vill"
... Ég klukka Tómas bróður!
K8
3 Comments:
O, thu matgradugi uppreisnarseggur! Snilligafa thin er med olikindum. Sendi ther knus. :)
Olof.
Ég verð að vera sammála þessu með kuldaskræfuna :-) Vonandi gengur þér vel í practice teaching.....heyrumst! Kv, Hrönn
Hrönn... þú ert svöl í orðsins fyllstu merkingu... gangi þér vel að vera kennslukona :)
Hvað segir Óli gott? Ekki margir sem hafa kallað mig sprund... ;)
k8
Post a Comment
<< Home