Sunday, September 25, 2005

Klaufavilla

VR er með auglýsingu í gangi í sjónvarpinu þar sem að kona breytist í karl á endanum af því að þannig fær hún hærri laun. Hún er semsagt klædd í jakkaföt og gengst undir alls konar breytingar; breytir um háralit, grennist & lengist og allan þennan tíma er hún klædd í jakkaföt. En takið nú eftir einu... eða ég tók allavega eftir þessu: Í byrjun er konan í þessum jakkafötum og MEÐ BINDISNÆLU.. svo gengst hún undir allar þessar breytingar en þegar hún hefur lagst undir hnífinn til að breytast karl er hún EKKI lengur með bindisnæluna. Segir mér svo hugur um að þetta hafi ekki átt að vera svona....

Allavega, varð að koma þessu frá mér :)

K8

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Goooooodur Katrin!! Otrulega skarpskyggn eins og avalt! :) Kossar og knus fra mer til thin.
Olof.

3:46 PM  
Blogger Katrín said...

Já þú þekkir mig... :)

8:33 PM  

Post a Comment

<< Home