Let the games begin!
Já, þá hefst það á morgun. Fimm vikna vettvangsnám. Blendnar tilfinningar; tilhlökkun/kvíði... reyndar koma nokkrir sönglagatextar (eða textabrot) komið upp í hugann á þessari stundu:
-Hvað það verður veit nú enginn vandi er um slíkt að spá,
eitt er víst að alltaf verður ákaflega gaman þá!
-Það er leikur að læra,
leikur sá er mér kær.
Að vita meira og meira,
meir'í dag en í gær!
Jájá... þetta er nú svona sniðugt, en tempus fugit og allt það og bráðum koma blessuð jólin... ég ætla að enda þetta á broti úr enn einum sönglagatextanum sem á einkar vel við á þessari ögurstundu:
-I'm a survivor, I'm gonna make it!
K8
-Hvað það verður veit nú enginn vandi er um slíkt að spá,
eitt er víst að alltaf verður ákaflega gaman þá!
-Það er leikur að læra,
leikur sá er mér kær.
Að vita meira og meira,
meir'í dag en í gær!
Jájá... þetta er nú svona sniðugt, en tempus fugit og allt það og bráðum koma blessuð jólin... ég ætla að enda þetta á broti úr enn einum sönglagatextanum sem á einkar vel við á þessari ögurstundu:
-I'm a survivor, I'm gonna make it!
K8
3 Comments:
Ok, komið word verification á commentið... ætti að koma í veg fyrir þessi hvimleiðu comment.
k8
Hvimleitt indeed!
Nu er eg farin ad hlakka til jolanna, songlog hljoma i hofdi minu, thad verdur gaman ad koma heim. Mer finnst alls ekki langt thangad til, einhverjar vikur, thetta er allt svo fljott ad lida. Gangi ther vel, thu att eftir ad sla i gegn hja krakkaormunum! :)
Við skulum baka í desember... baka fullt fullt af smákökum og fá okkur mjólk með!....mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm nammi
:) vííííí
Post a Comment
<< Home