Sunday, December 04, 2005

Skögultönn



Ef þetta kemur á daginn..... Well, þá verður bara að hafa það.

Hef tekið ákvörðun :)

K8

4 Comments:

Blogger jonas said...

ætlaru þá að sleppa því að taka þátt í því merka þjóðfélagsátaki að leggja eina af fyrstu járnbrautarteinunum í kópavogi?

1:21 PM  
Blogger Katrín said...

Þar hittirðu naglann á höfuðið... Mér finnst járnbrautateinarnir óþarfir að svo stöddu.

Bíð ennþá spennt eftir frekari útskýringum á fegurðarsamkeppnum og fylgi þínu á þeim :)

Hvað fannst þér um mann gærdagsins... Geri ráð fyrir að þú hafir skoðað linkinn ekki satt?

K8

2:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

!Þú munt sjá eftir þessari ákvörðun!

Var með spangir í 2 og 1/2 ár ömurlegur tími! stelpurnar litu ekki við mér á þessum tíma og fyrir þann tíma. Var talinn með þeim ljótari í bekknum og næstum því skólanum.(kannski ekki alveg). en svo losnaði ég við þessa rimla í endanum á sumarinu eftir 9.bekk og hvað haldiði ég var bara orðinn asgoti myndarlegur gaur með fallegt og stórt bros en þetta vissi ég þó ekki sjálfur fyrr en á skólasetningunni í 10. bekk þegar að ég var nýbúin að kaupa mér nýju skólafötinn og breyttist ég þá úr skoppara yfir í chocco. og ég man eftir að hafa mætt aðeins of seint í skólasetninguna og allir voru þá sestir niðrí grifju. Kem ég þá ekki askvaðandi inná svæðið í splunkunýjum fötum og með glænýtt bros, gríp í handriðið á stiganum og lendi með viðeigandi stæl !HúHa! og fór fólkið í skólanum að tala um að ég væri bara orðinn einn af þeim myndarlegri á svæðinu með breiðari kjálka og stærra glansandi bros.......Og hef ég minni velgengni í kvennamálum þessum rimlum að þakka,þó svo um tíma lokuðu þeir mig inni frá umheiminum en veittu mér svo á lokum aðgang að hamingjusamlegra lífi!!!

Sé ekki eftir því að hafa verið með spangir!!!

p.s. er ekki chocco lengur! hata þetta lið!

kv
Óli Freyr

6:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

hehe ætti kannski að láta það fylgja með að ég er alls ekki að segja að þú sért e-ð ljót :)

6:55 AM  

Post a Comment

<< Home