Saturday, October 25, 2008

Hvar er Kata?


Ég hef mjög litla tilfinningu fyrir staðsetningu minni í Evrópu, - er reyndar að fara í ferðalag og finnst mjög óraunverulegt að fara um borð í lest og vera svo komin í nýtt land þegar ég stíg útúr lestinni einhverjum tímum síðar. Einhvern veginn eru útlönd alltaf í gegnum flugvél.

K8

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Nákvæmlega. Fór til Rotterdam um daginn og maður vissi ekki einu sinni af því þegar maður fór yfir landamærin til Hollands. Tilfinningin var eins og maður væri að skreppa á Selfoss eða eitthvað álíka.. En allavegana, góða skemmtun í ferðalaginu :-)

Erla

8:53 PM  

Post a Comment

<< Home