Wednesday, September 17, 2008

Tungumálanámskeið I

Að verða vitni að því þegar tveir samkynhneigðir karlmenn, annar Rússi og hinn Svíi, skiptast á að kenna hvor öðrum að segja typpi, píka og ríða á sænsku og rússnesku, getur maður ekki annað en hlegið. - Og vissulega reynt að læra bæði sænsku og rússnesku útgáfuna!

Við erum öll eins inni við beinið einhvern veginn. Ég kenndi alltaf spænskum sundlaugarþjónum/barþjónum á mallorca í denn að segja "farðu í rassgat"- Hey, I´m only human.

K8

4 Comments:

Blogger Tómas Beck said...

ég verð að taka undir þetta með þér systir góð. Margt getur kætt mann en þetta er bara hrein kómík. Þá eru 4 fiskar komnir á land til viðbótar... og 3 veiðidagar eftir. ógó´love Tómas Bróðir

9:47 AM  
Blogger Katrín said...

Æææ, knús í hjartað og til hamingju með fiskana :) :) - Ógó love, smá færeysk - þú veist... :)

K8

9:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ja, hérna!! Hingað inn hef ég ekki litið svo vikum skiptir því engin hefur hreyfingin verið.

Og svo eru bara Katrínar fréttir. Jeij. :)

1:42 PM  
Blogger Katrín said...

Elsku fló- takk fyrir innlitið ;) Já það þýðir ekki að sitja auðum höndum hér á blogginu lengur :) - Við skulum sjá hvernig mér tekst til við að blogga- tökum bara eina færslu í einu :)

Fast knús,
K8

7:08 PM  

Post a Comment

<< Home