Tuesday, November 11, 2008

Snertiþörf

Mig vantar að knúsa fast, faðma þétt - finna hálsakot; mér yrði létt. Láta hjartastöðvar mætast. Langar að halda í hönd, - finna vin, finna bönd. Hugurinn myndi kætast. Líkami þreyttur er, vill fara í bað- þráir það.... en samt í sturtu fer. Þögul þörfin innra með mér öskrandi vill komast út.

K8

0 Comments:

Post a Comment

<< Home