Tvennu stjórnar maður ekki...
... Annars vegar veðrinu og svo hins vegar öðru fólki...
Þegar spáð hefur verið sólskini og 20°c hita en verður svo bara súld og rigning þá verð ég svekkt.. reyndar alveg einstaklega vonsvikin. Eins er þetta þegar ég tel mig þekkja fólk og vita hvaða mann það hefur að geyma en svo kemur allt annað á daginn. Það getur verið svekkjandi að treysta á tvo slíka hverfula hluti, þ.e. veðrið og annað fólk.
Til þess að fyrirbyggja að plön breytist útaf þessum tveimur hlutum, þ.e. veðrinu og öðru fólki þá er um að gera að búa sig vel. Oft hefur heyrst að ekki sé til vont veður- aðeins slæmur útbúnaður.
Hvað er þá til bragðs að taka?
Tek ég með mér kraftgalla til Mallorca eða klæðist hringabrynju allan liðlangan daginn til að gefa ekki höggfæri á mér?
Nei.
-En gera verður ráð fyrir hverfulleikanum og læra af reynslunni, þótt erfitt sé á köflum.
K8
Þegar spáð hefur verið sólskini og 20°c hita en verður svo bara súld og rigning þá verð ég svekkt.. reyndar alveg einstaklega vonsvikin. Eins er þetta þegar ég tel mig þekkja fólk og vita hvaða mann það hefur að geyma en svo kemur allt annað á daginn. Það getur verið svekkjandi að treysta á tvo slíka hverfula hluti, þ.e. veðrið og annað fólk.
Til þess að fyrirbyggja að plön breytist útaf þessum tveimur hlutum, þ.e. veðrinu og öðru fólki þá er um að gera að búa sig vel. Oft hefur heyrst að ekki sé til vont veður- aðeins slæmur útbúnaður.
Hvað er þá til bragðs að taka?
Tek ég með mér kraftgalla til Mallorca eða klæðist hringabrynju allan liðlangan daginn til að gefa ekki höggfæri á mér?
Nei.
-En gera verður ráð fyrir hverfulleikanum og læra af reynslunni, þótt erfitt sé á köflum.
K8
4 Comments:
ja.. thetta er rosalega rett hja ther katrin min!! Eg er nefnilega stodd i NY nuna og vid aetludum ad labba og skoda i allan dag, EN thad er bara hellirigning og fucking kalt... Boring stuff!
En annars er yndislegt herna, eg neydist vist til ad koma hingad aftur fljotlega.. ohh, en leidinlegt!
En commentid thitt um annad folk, svo sammala! Sumt folk sem madur heldur ad madur thekkir, svo bara er ekkert ad marka "vedurspanna"!
Hafdu thad gott elskan,
Ofsalega er leiðinlegt að þurfa að skreppa aftur til New York eða bara að vera í BNA yfir höfuð! :)
Love you too.. !!
K8
já - stundum kemst maður að því að maður þekkti aldrei sumt fólk - þó svo að maður hafi haldið annað...
en annars er sól og ágætis veður hérna, reyndar smá vindur í dag en það var í lagi... bara íslenskt sumarveður!
Afhverju skyldi fólk sem þekkist ekki neitt alltaf tala um veðrið? :)
K8
Post a Comment
<< Home