Friday, June 09, 2006

Auga


Fór á ljósmyndanámskeið. Þar var meðal annars komið inn á að sumt fólk hefur betra auga fyrir ljósmyndun heldur en annað. Verður gaman að sjá hvort ljósmyndasjón mín sé betri en raunsjón. Ég vona allavega að ég þurfi ekki að setja plástur fyrir linsuna annan hvern dag í allt sumar útaf mínu"lazy eye".

K8

2 Comments:

Blogger fló said...

hehe...

latakata eygir ljós.

:*

7:50 PM  
Blogger Katrín said...

Þetta var nú nokkuð smellið hjá þér snúllan mín..mikið ertu sæt og fín.

K8

5:20 PM  

Post a Comment

<< Home