Tuesday, December 05, 2006

Heilkenni

"Já, þú ert svona hyper... þú ert svona hypermobiliseruð. "

Ég er tognuð á spjaldlið, fór til læknis og fékk þessa greiningu hjá honum.


K8

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hahaha... :) Þú verður að fyrirgefa, en mér þykir þessi greining vera nokk fyndin.

Vona samt að þú sért ekki alvarlega slösuð, mín kæra.

Sé þig mjög bráðlega og hlakka til!!

9:38 AM  
Blogger Katrín said...

Jájá... ég þurfti alveg að beygja mig og sveigja þarna inni.. setja lófana í gólfið og láta þumalinn snerta handlegginn.

Hlakka svoooooooooooo til að sjá þig og knúúúúuúússssssssssaaaaa!

K8

8:46 PM  

Post a Comment

<< Home