Saturday, September 16, 2006

Vantar þig handklæði?

"Ef þig langar virkilega að hjáplpa einhverjum verður þú fyrst að skynja hvar viðkomandi er staddur og byrja þar. Þetta er leyndarmál allrar umönnunar. Ef þú hefur þetta ekki í huga er það aðeins blekking að þú teljir þig getað hjálpað öðrum. Með því að hjálpa einhverjum gefur þú í skyn að þú búir yfir meiri skilningi en fyrst verður þú að skilja hvað sá er þú hyggst hjálpa skilur. Ef þú getur það ekki kemur þinn skilningur ekki að neinu gagni. Auðmýkt er upphaf allrar sannrar umyggju. Sá sem hjálpar verður að vera auðmjúkur í garð þess sem hann vill hjálpa. Hann verður að skilja að í hjálpsemi felst ekki stýring, heldur þjónusta. Umhyggja felur í sér þolinmæði, það er að sætta sig við það að hafa ekki alltaf rétt fyrir sér og einnig að sætta sig við það að skilja ekki hvað hinn aðilinn skilur."

Sören Kirkegaard, 1859.

Megi þessi hlekkur verða ykkur að einhverri hjálp.

K8

3 Comments:

Blogger Erla Perla said...

Hæ skvís, vantaði svo að kommenta á færsluna fyrir neðan. Þetta var góð hugvekja hjá þér og ég held að þetta tiltekna atvik hafi vakið alla sem þekktu til til umhugsunar.

Bestu kveðjur,
erla

10:14 AM  
Blogger Katrín said...

Sælar..
já, þakka þér fyrir- Vonandi hefurðu það gott og gengur líka vel að kenna debet/kredit :)

K8

3:54 PM  
Blogger Katrín said...

Ég er til í rautt hlaup! :)

K8

6:07 PM  

Post a Comment

<< Home