Tuesday, July 10, 2007

Hláturskastljós

Og ég leyfi mér að hlæja dag hvern...

Og það er gott að hlæja, hátt og snjallt, svo snarkar í umhverfinu líkt og í risastóru báli.

Bálið er stórt og bálið breiðist hratt út, líkt og eldur í sínu. Hlátursbál.

Þar sem logarnir dansa til og frá, í hláturskasti, og bjarminn af þeim er svo skær og heitur að leirburðurinn brennur upp á augabragði.

Og ég leyfi mér að hlæja dag hvern...

K8

2 Comments:

Blogger fló said...

Þú ert yndisleg. :)

10:24 PM  
Blogger Elísabet said...

Bíddu er ekki allt í lagi ha ha haha ha ha...

fallegur texti, svona hláturstexti. var að koma heim af leik á akranesi og ætla fara hlýja mér, hugsði hlýlega til þín í dag,

bloggaðu áfram, þín Elísabet

11:40 PM  

Post a Comment

<< Home