Friday, July 20, 2007

Sjóndöpur stúlkukind eða kannski bara þreytt?

Það gæti reynst raunin að ég þyrfti að endurnýja glyrnurnar. Las fyrir skemmstu slóð inni á tölvu nokkurri og furðaði mig á því að þar hefði einstaklingur skoðað síðu með slóðinni bananatútturnar.com. Ég hló að þessu en komst svo að því að þetta hafði verið barnnáttúrunnar.com eða .is.

Það geta margir þættir orsakað þetta þ.á m. kaffileysi, svefnleysi, sjóndepurð, eða hreinlega óstjórnleg löngun í bananatúttur. Hvur veit?

K8

0 Comments:

Post a Comment

<< Home