Thursday, November 13, 2008

Allt þarf að komast út einhvern veginn

Það býr heimur innra með okkur- en hann er bara sýnilegur einni manneskju, þér sjálfum. Það þýðir ekki að hugsa endalaust inni í sér og gera ráð fyrir að umhverfið skilji hugsanir þínar, líðan og pælingar. Þú þarft að segja þinn hug, án þess geturðu aldrei átt von á því að verða skilinn- né heldur að á þig verði hlustað. Þú verður að tala út- þú verður að miðla sjálfum þér á skýran hátt. Orð eru svo máttug og megnug- og svo gjöful. Ég er að læra að tala.

K8

0 Comments:

Post a Comment

<< Home