Sunday, April 09, 2006

Á að vera að læra núna en...

...sá þetta á post-its miða hjá vinkonu nokkurri og fannst einkar sniðugt. Ofsalega er Paint vanmetin afþreying :)


K8

2 Comments:

Blogger jonas said...

þetta er nettur sækópóstur Katrín... er allt í lagi með þig??? Annars fer fólk alltaf að tala um veðrið vegna þess að það er alltaf í kringum mann og allir hafa þessvegna skoðun á því. Hætt við því að ég myndi drepa fólk úr leiðindum ef ég færi að tala um hversu merkilegt það er með hvernig karlmannsímyndir hafa mótast í Ghana á nýlendutímanum og í kringum sjálfstæði Ghana... ? am i right or am i right?

11:19 AM  
Blogger Katrín said...

Afhverju er svona leiðinlegt að tala um hvernig karlmannsímyndin þróaðist í Ghana?

Annars ætla ég að teikna aðra mynd núna! jei jei :)

K8

5:38 PM  

Post a Comment

<< Home