Í dag- hér og nú
Í dag fékk ég tölvupóst - án efa einn magnaðasti tölvupóstur sem ég hef fengið. Ég ætla ekki að stroka út- ég ætla að skrifa þessa færslu- hér og nú- bara skrifa, bara byrja, framkvæma, lifa- það er ekki hægt að slá því á frest. Það er hér og nú. Takk Sigurrós mín.
Ég á góða vini, og ég elska vini mína- margir eru langt í burtu, nýir vinir hafa líka komið inn- endalaust flæði á tilverunni.
Á hverjum degi er gott að tileinka sér að gera a.m.k. einn hlut sem þú óttast- mæta óttanum og sjá hvað felst í þessum gjörðum.. jafnvel að vakna og sjóða brokkólí- og sjá hvað gerist.
Ég er þakklát.. ég er hér og nú.
K8
Ég á góða vini, og ég elska vini mína- margir eru langt í burtu, nýir vinir hafa líka komið inn- endalaust flæði á tilverunni.
Á hverjum degi er gott að tileinka sér að gera a.m.k. einn hlut sem þú óttast- mæta óttanum og sjá hvað felst í þessum gjörðum.. jafnvel að vakna og sjóða brokkólí- og sjá hvað gerist.
Ég er þakklát.. ég er hér og nú.
K8
2 Comments:
Æðislegt að sjá þig skrifa á ný!! Lovjú
Tómas
ÁST! :)
ólöf
Post a Comment
<< Home