Monday, April 10, 2006

Athyglishlé

Ég vil ekki meina að ég eigi stundum við athyglisbrest að stríða. Hvorki á kaffihúsum né annars staðar. Ég kýs að kalla þetta "athyglishlé"- það hljómar betur. Sat við lærdóm í dag á hlöðunni og ákvað að taka mér slíkt hlé. Þetta varð afraksturinn.



K8

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þarna eru að koma i ljós ansi magnaðir listamannahæfileikar sem þú ættir að hlúa að,... leyfðu okkur fasta-lesendum að sjá meira! :)

kv, B.

7:37 PM  
Blogger Katrín said...

Segðu...

Næsta skref er þá kannski bara að myndskreyta ljóðin mín.. :)

Nú er bara að bíða eftir innblæstri..

K8

8:16 PM  

Post a Comment

<< Home